Erlendar vefsíður er varða vinnuvernd : Öryggi - Heilsa - Umhverfi (ÖHU)
Áhugaverðar vefsíður
Erlent
Hér er ætlunin að koma upp safni áhugaverða vefslóða sem vísa í efni um vinnuverndar- og öryggismál. Við skorum á fyrirtæki og alla áhugasama um að senda okkur ábendingar um áhugavert efni sem setja mætti upp hér á síðunni.
Danska Vinnueftirlitið
Danska vinnueftirlitið heldur úti öflugum vef þar sem finna má mikinn fróðleik á sviði vinnuverndar - og öryggismála.
http://arbejdstilsynet.dk/da
Norska Vinnueftirlitið
Norska vinnueftirlitið heldur úti öflugum vef þar sem finna má mikinn fróðleik á sviði vinnuverndar - og öryggismála.
http://www.arbeidstilsynet.no/
Dönsku vinnuverndarráðin
Dönsku vinnuverndarráðin halda úti sameiginlegri vefsíðu þar sem finna má mikið magn upplýsinga sem lúta að vinnuverndar - og öryggismálum.
http://www.bar-web.dk/
Bretland - HSE
HSE í Bretlandi samsvarar vinnueftirlitinu á Íslandi og heldur úti öflugri vefsíðu þar sem stöðugt bætist við athyglisvert efni og bæklingar er varða vinnuvernd - og öryggismál.
http://www.hse.gov.uk/
Evrópska vinnuverndarstofnunin (OSHA)
Evrópska vinnuverndarstofnunin heldur úti viðáttumikilli vefsíðu með fræðslu og kynningarefni, þar með talið teiknimyndaseríuna um Napo
https://osha.europa.eu/
![](https://static.wixstatic.com/media/373e16_6c154087d8b24edcbeeb1b0bbc4a0249~mv2.png/v1/fill/w_109,h_95,al_c,lg_1,q_85,enc_avif,quality_auto/373e16_6c154087d8b24edcbeeb1b0bbc4a0249~mv2.png)
![](https://static.wixstatic.com/media/373e16_e00cf169007044f886f09dd9095fe0dc~mv2.gif)
![](https://static.wixstatic.com/media/373e16_0c1b89b0c053404c87dc1e17be7828c3~mv2.png/v1/fill/w_249,h_82,al_c,q_85,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/373e16_0c1b89b0c053404c87dc1e17be7828c3~mv2.png)
![](https://static.wixstatic.com/media/373e16_094c8eaaa0774b8ebc695c4f2d56706e~mv2.png/v1/fill/w_131,h_117,al_c,lg_1,q_85,enc_avif,quality_auto/373e16_094c8eaaa0774b8ebc695c4f2d56706e~mv2.png)
![](https://static.wixstatic.com/media/373e16_82c3cc54b1f041a6a03dd9e6d3e77cf2~mv2.png/v1/fill/w_247,h_84,al_c,q_85,enc_avif,quality_auto/373e16_82c3cc54b1f041a6a03dd9e6d3e77cf2~mv2.png)
![](https://static.wixstatic.com/media/373e16_f8e301c499004ac490172e5db8f22cd5~mv2.jpeg/v1/fill/w_199,h_112,al_c,q_80,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/373e16_f8e301c499004ac490172e5db8f22cd5~mv2.jpeg)