top of page
Erlendar vefsíður er varða vinnuvernd : Öryggi - Heilsa - Umhverfi (ÖHU)

Áhugaverðar vefsíður

Erlent

Hér er ætlunin að koma upp safni áhugaverða vefslóða sem vísa í efni um vinnuverndar- og öryggismál. Við skorum á fyrirtæki og alla áhugasama um að senda okkur ábendingar um áhugavert efni sem setja mætti upp hér á síðunni.

Danska Vinnueftirlitið

Danska vinnueftirlitið heldur úti öflugum vef þar sem finna má mikinn fróðleik á sviði vinnuverndar - og öryggismála.

http://arbejdstilsynet.dk/da

Norska Vinnueftirlitið

Norska vinnueftirlitið heldur úti öflugum vef þar sem finna má mikinn fróðleik á sviði vinnuverndar - og öryggismála.

http://www.arbeidstilsynet.no/

Dönsku vinnuverndarráðin

Dönsku vinnuverndarráðin halda úti sameiginlegri vefsíðu þar sem finna má mikið magn upplýsinga sem lúta að vinnuverndar - og öryggismálum.

http://www.bar-web.dk/

Bretland - HSE

HSE í Bretlandi samsvarar vinnueftirlitinu á Íslandi og heldur úti öflugri vefsíðu þar sem stöðugt bætist við athyglisvert efni og bæklingar er varða vinnuvernd - og öryggismál.

http://www.hse.gov.uk/

Evrópska vinnuverndarstofnunin (OSHA)

Evrópska vinnuverndarstofnunin heldur úti viðáttumikilli vefsíðu með fræðslu og kynningarefni, þar með talið teiknimyndaseríuna um Napo

https://osha.europa.eu/

Please reload

bottom of page