top of page
Áhættumat og innra starf : Öryggi - Heilsa - Umhverfi (ÖHU)

Áhættumat

og innra starf

Hér er ætlunin að koma upp safni áhugaverða vefslóða sem vísa í efni um vinnuverndar- og öryggismál. Við skorum á fyrirtæki og alla áhugasama um að senda okkur ábendingar um áhugavert efni sem setja mætti upp hér á síðunni.

Áhættumat - Vinnueftirlitið

Samkvæmt vinnuverndarlögum nr. 46/1980 ber atvinnurekandi ábyrgð á að gerð sé skrifleg áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustað sem byggir á áhættumati. Á meðfylgjandi vefslóð má kynna sér framkvæmd áhættumats hjá Vinnueftirlitinu

http://www.vinnueftirlit.is/vinnuvernd/ahaettumat/

Danska vinnueftirlitið - Áhættumat

Danska vinnueftirlitið hefur birt áhugavert efni er snýr að gerð áhættumats. Með því að opna eftirfarandi hlekk má skoða efnið (apv).

http://arbejdstilsynet.dk/da/arbejdspladsvurdering

Dönsku vinnuverndarráðin - Áhættumat

Dönsku vinnuverndarráðin hafa mikið efni um áhættumat (APV - arbejdspladsvudering) framsett fyrir einstakar atvinnugreinar. Leitarstrengur á vefsíðunni er APV

http://www.bar-web.dk/

Norska vinnueftirlitið - Áhættumat

Norska vinnueftirlitið birtir mikið efni um áhættumat á vefsíðu sinni (Risikovurdering og HMS)

http://www.arbeidstilsynet.no/

Sænska vinnueftirlitið - Áhættumat

Finna má athyglisvert efni varðandi áhættumat á vefsíðu Sænska vinnueftirlitsins

http://www.av.se

HSE Bretlandi - Áhættumat

Á vef HSE í Bretlandi má finna mikið magn efnis og bæklinga er snúa að áhættumati

http://www.hse.gov.uk/risk/index.htm

Please reload

bottom of page