top of page

e - tímarit á netinu

                                                 Öryggi - Heilsa - Umhverfi (ÖHU)

Hér ætlum við að koma upp safni áhugaverða tengla á tímarit og fræðsluefni varðandi vinnuverndar- og öryggismál. Við hvetjum fyrirtæki og alla áhugasama um að senda okkur ábendingar um efni sem setja mætti upp hér á síðunni.

EHStoday.com tímaritið

EHStoday  er vandað tímarit um flesta þætti umhverfis, heilsu og öryggis á vinnustöðum. Ritið innheldur greinaskrif, auglýsingar frá framleiðendum og söluaðilum öryggisbúnaðar, upplýsingar um nýja staðla o.m.fl.

Lederweb.dk (stjórnendur hjá hinu opinbera í Danmörku)

Mjög vandaður og flottur vefur með mjög mikið af greinaskrifum um allt sem lítur að stjórnun, stefnumótun, núvitund, tímastjórnun, Lean, hvatningu o.fl.

ohsonline er áhugavert e - tímarit á netinu

e-Tímaritið ohsonline.com er fullt af áhugaverðum fróðleik, greinum um góðan praxis, fréttum varðandi öryggis- og heilbrigðismál o.fl. 

Safety Science

Safety Science er flaggskip allra fræðigreina um vinnuverndar- og öryggismál. Þarna birta fræðimenn viðurkenndar, ritrýndar fræðigreinar, doktorsgreinar, niðurstöður rannsóknaverkefna o.fl.

Please reload

bottom of page