top of page

Iðnaður - Efni og efnanotkun

                                    Öryggi - Heilsa - Umhverfi (ÖHU)

Hér ætlum við að koma upp safni áhugaverða bæklinga, fræðslurita og krækja varðandi efni - og efnanotkun þ.e. vinnuverndar- og öryggismál. Við óskum ábendinga um efni sem setja mætti upp hér á síðunni.

Heimasíða danska vinnuverndarráðins í iðnaði um efnanotkun

Á heimasíðu danska vinnuverndarráðsins í iðnaði má finna mikið magn magn upplýsinga um efni og efnaotkun í iðnaði. Hér er m.a. mikill fjöldi bæklinga um efni og ákveðnar tegundir iðnaðarstarfa. 

Vinnuumhverfisstjórnun - Vinnuvernd

Fræðsluheftið "Vinnuumhverfisstjórnun, vinnuvernd í hnotskurn" inniheldur m.a. upplýsingar um umgengni við efni og stýringu efnanotkunar. 

Please reload

bottom of page