top of page

Iðnaður -Sálfélagslegt vinnuumhverfi

                                                              Öryggi - Heilsa - Umhverfi (ÖHU)

Hér ætlum við að koma upp safni áhugaverða bæklinga, fræðslurita og krækja varðani sálfélagslegt vinnuumhverfi. Við hvetjum fyrirtæki og alla áhugasama um að senda okkur ábendingar um efni sem setja mætti upp hér á síðunni.

Heimasíða danska vinnuverndarráðsins í iðnaði - um sálfélagslegt vinnuumhverfi

Heimasíðan inniheldur fræðsluefni um flest svið sálfélagslegs vinnuumhverfis s.s. stress, einelti, deilustjórnun, veikindafjarveru, vellíðan o.fl.

Fræðsluefni Vinnueftirlitsins

Vinnueftirlitið hefur unnið mikið af flottu og áhugaverðu fræðsluefni gegnum tíðina - hér er slóð á útgefið efni þeirra á heimasíðunni www.vinnueftirlit.is - með mörgum bæklingum tengdum sálfélagslegu vinnuumhverfi

Please reload

bottom of page