top of page

Mannvirkjagerð - Almennt

                           Öryggi - Heilsa - Umhverfi (ÖHU)

Hér ætlum við að koma upp safni áhugaverða bæklinga, fræðslurita og krækja varðandi vinnuverndar- og öryggismál. Við hvetjum fyrirtæki og alla áhugasama um að senda okkur ábendingar um efni sem setja mætti upp hér á síðunni.

Danski samstarfsvettvangurinn um vinnuvernd í mannvirkjagerð (BFA-BK)

Danski samstarfsvettvangurinn í mannvirkjagerð BFA-BK hefur tekið saman mjög mikið efni um vinnuverndar- og öryggismál 

Fræðsluefni Vinnueftirlitsins

Vinnueftirlitið hefur unnið mikið af flottu og áhugaverðu fræðsluefni gegnum tíðina - hér er slóð á útgefið efni þeirra á heimasíðunni www.vinnueftirlit.is

Breskur bæklingur, öryggi við byggingavinnu

Bæklingur frá HSE.gov.uk um öryggi almennt við byggingavinnu einkum fyrir smærri verktakafyrirtæki.

Ábyrgð verkstjóra (stjórnenda)

Stjórnendur fyrirtækja má líklega almennt flokka í forstjóra/framkvæmdastjóra – millistjórnendur og verkstjóra. Löggjöfin í landinu gerir ýmsar kröfur til stjórnenda fyrirtækja m.a. gegnum skattalög, hlutafjárlög, vinnulöggjöfina o.s.frv. 

Vinnuumhverfisstjórnun - Vinnuvernd

Hér er á ferðinni lítið fræðsluhefti um ÖHU (öryggis-, heilbrigðis- og umhverfismál) sem inniheldur helstu grunnatriði varðandi vinnuvernd og vinnuumhverfis-starf fyrirtækja. 

Please reload

bottom of page