top of page

Mannvirkjagerð - öryggis- og heilbrigðisáætlanir

                                                        Öryggi - Heilsa - Umhverfi (ÖHU)

Hér ætlum við að koma upp safni áhugaverða bæklinga, fræðslurita og krækja varðandi vinnuverndar- og öryggismál. Við hvetjum fyrirtæki og alla áhugasama um að senda okkur ábendingar um efni sem setja mætti upp hér á síðunni.

Branchefællesskabet for arbejdsmiljø i Bygge & Anlæg (Byggeprocess.dk)

Danski samstarfsvettvangurinn um Byggeprocess.dk hefur gefið út viðamikið efni um öryggis- og heilbrigðisáætlanir (PSS í Danmörku).

Viðtekinn góður praxis - mannvirkjagerð

Breskur bæklingur um "viðtekinn góðan praxis" við mannvirkjagerð - þ.e. ókeypis bæklingur um innihald öryggis- og heilbrigðisáætlana.

Fræðsluefni Vinnueftirlitsins

Vinnueftirlitið hefur unnið mjög fínan bækling um öryggis- og heilbrigðisáætlanir - sem skýrir kröfur reglna 547/1996 - hér er slóð á heimasíðunni www.vinnueftirlit.is

Ábyrgð verkstjóra (stjórnenda)

Stjórnendur fyrirtækja má líklega almennt flokka í forstjóra/framkvæmdastjóra – millistjórnendur og verkstjóra. Löggjöfin í landinu gerir ýmsar kröfur til stjórnenda fyrirtækja m.a. gegnum skattalög, hlutafjárlög, vinnulöggjöfina o.s.frv.

Vinnuumhverfisstjórnun - Vinnuvernd

Hér er á ferðinni lítið fræðsluhefti um ÖHU (öryggis-, heilbrigðis- og umhverfismál) sem inniheldur helstu grunnatriði varðandi vinnuvernd og vinnuumhverfisstarf fyrirtækja. Í heftinu fylgja einnig nokkur áhugaverð nýleg verkfæri byggð á rannsóknum atferlisvísinda sem geta mögulega stuðlað að aukinni virkjun starfsmanna og stjórnenda í vinnuverndarstarfinu

Please reload

bottom of page