top of page

Þjónustufyrirtæki - Almennt

                                Öryggi - Heilsa - Umhverfi (ÖHU)

Hér ætlum við að koma upp safni áhugaverða bæklinga, fræðslurita og krækja varðandi vinnuverndar- og öryggismál. Við hvetjum fyrirtæki og alla áhugasama um að senda okkur ábendingar um efni sem setja mætti upp hér á síðunni.

BAU Branchearbejdsmiljø-udvalget for Service - Turisme

BAU „Atvinnugreinasamstarfsvettvangur um vinnuverndamál – Þjónusta-Túrismi“ vinnur að því að tryggja gott vinnuumhverfi í atvinnugreinum þjónustu og túrisma í Danmörku.

Fræðsluefni Vinnueftirlitsins

Vinnueftirlitið hefur unnið mikið af flottu og áhugaverðu fræðsluefni gegnum tíðina - hér er slóð á útgefið efni þeirra á heimasíðunni www.vinnueftirlit.is

SuvaPro - algengar hættur

Bæklingurinn "Danger under Control" frá SuvaPro hleðst niður hér (PDF) - sérlega vandaður og fínn bæklingur um algengar hættur á vinnustöðum og hvernig maður stjórnar þeim.

App fyrir hreingerningafyrirtæki

Danska fyrirtækið MidtVask þróaði App sem varar starfsfólk við hættum í vinnunni - og gagnast starfsmönnum að vara hvern annan við hættulegum aðstæðum

Vinnuumhverfisstjórnun - Vinnuvernd

Hér er á ferðinni lítið fræðsluhefti um ÖHU (öryggis-, heilbrigðis- og umhverfismál) sem inniheldur helstu grunnatriði varðandi vinnuvernd og vinnuumhverfisstarf fyrirtækja.

Please reload

bottom of page