top of page

Verslun - Líkamsbeiting

          Öryggi - Heilsa - Umhverfi (ÖHU)

Hér ætlum við að koma upp safni áhugaverða bæklinga, fræðslurita og krækja varðandi vinnuverndar- og öryggismál. Við hvetjum fyrirtæki og alla áhugasama um að senda okkur ábendingar um efni sem setja mætti upp hér á síðunni.

BFA Handel

BFA Handel er hluti af danska „Branchefællesskabet for Arbejdsmiljø“ (áður BAR handel) sem líklega mætti þýða sem „Atvinnugreinasamstarfsvettvangur um vinnuverndamál – Verslun, Fjármál og Skrifstofur“. Samstarfsvettvangurinn hefur gefið út mikið efni um líkamsbeitingu o.fl. í verslunum

Fræðsluefni Vinnueftirlitsins

Vinnueftirlitið hefur unnið mikið af flottu og áhugaverðu fræðsluefni gegnum tíðina - hér er slóð á útgefið efni þeirra varðandi rétta líkamsbeitingu o.fl (fræðslu- og leiðbeiningarit nr. 10, 18, 25) á heimasíðunni www.vinnueftirlit.is

Vinnuumhverfisstjórnun - Vinnuvernd

Hér er á ferðinni lítið fræðsluhefti um ÖHU (öryggis-, heilbrigðis- og umhverfismál) sem inniheldur helstu grunnatriði varðandi vinnuvernd og vinnuumhverfisstarf fyrirtækja þ.m.t. andlegt vinnuumhverfi

Please reload

bottom of page