
Danska vinnuverndarhandbókin 2017 er komin út
Danska vinnuverndarhandbókin er gagnlegur miðill um reglur og kröfur á sviði vinnuverndarmála. Handbókin er mörgum íslendingum að góðu kunn enda nú gefin út í 21 sinn. Bókin getur gefið íslenskum atvinnurekendum nýjar hugmyndir um það hvernig bæta megi vinnuumhverfi, starfsánægju og hagnað fyrirtækja. Sjá nánar: http://ambutikken.dk/node/696505

Forvarnarráðstefna VÍS 2 febrúar
TAKTU DAGINN FRÁ - AÐGANGUR ÓKEYPIS!
Allir hjartanlega velkomnir en stjórnendur og ábyrgðarmenn öryggismála eru
sérstaklega hvattir til þess að mæta. ATH - Skráning fer fram hjá VÍS