Search
Breytt skipulag vinnuverndarstarfs í Danmörku
- Fréttatilkynning
- Jun 21, 2017
- 1 min read

Öflugri sameiginlegar aðgerðir í vinnuumhverfinu í Danmörku
Öflugra félagasamstarf á að leiða til aukinnar samvinnu um aðgerðir sem styðja og þróa vinnu fyrirtækja í að skapa gott vinnuumhverfi í Danmörku. Félagasamstarfið samanstendur af atvinnurekenda- og launþegafélögum innan starfsviða velferðar- og opinberrar þjónustu.
Um árámótin tók gildi fjöldi breytinga á vinnuverndarlögunum í Danmörku.
Comments